andargift

Merkur kveðskapur úr ferðum okkar.

Í ferðinni okkar 8.-26.maí 2005 til Jemen og Jórdaníu varð til sérstaklega fjölbreytilegur kveðskapur. Einar Þorsteinsson setti saman hverja limru af annarri við ýmis tækifæri. Hér eru fáein sýnishorn.

Þegar honum blöskraði kaupgleðin sagði hann:
Karlarnir raupa
en konurnar hlaupa
þær súkkinu ná
þeir indversku segja vá
en konurnar kjólana kaupa.

Í eitt skipti fannst JK bílstjóri í forystubíl fara nokkuð greitt og ræddi það við Mohammed leiðsögumann.
Þá kvað Einar:

Abdulwahid fór mikinn
í baksæti fundum við þytinn
þá átti Jóhanna hjá leið
svei mér hún býsna var reið
og vel til hún tuktaði gripinn.

Og ekki linnti kaupgleði þegar til Jórdaníu kom og Einar skrifaði:

Í Jórdaníu eru svo gamman
ekki síst að koma til Amman
þar voru keyptir kjólar
í slíkri kaupsýslu eru góðir skólar
þessu stýrir öllu langamman.

Nokkuð af öðrum toga var kveðskapur Elísabetar en hún flutti bílstjórum í Jemen í ferðalok ljóðið

Gangsters of the Universe

Gangsters of the Universe
driving with the stars
as in the mountains
heros in the sky

dancing in the dessert
along the dancing road.

Gangsters of the Universe
lovers of the Earth

Using the gatt formula.

they are the formula drivers

dont care to win
too busy loving.

Elísabet orti einnig

Yemeni people and I
I weep
because I see the pain
in the people of Yemen

and they give me a smile
because they see
the pain in me.

Brosin í Jemen
Svo byrjar þetta fólk að brosa
þetta fólk sem á ekki neitt,

ég sem er af herraþjóðinni,
ég ræð ekki yfir brosinu

Svo það bara blæðir.


World of no reason

Love takes you
to the world of no reason,

so does Yemen,

so either Yemen is love

or there is another road
to that world.

Guðmundur Pétursson sem fór í Sýrlands og Líbanonsferð í fyrra var með í för. Honum varð að orði:

Jóhanna sýnir mér Sanaa
sól þó að kinnar brenni
það er að verða að vana
að vera á eftir henni.